Mopani Wood M - 30cmMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Mopani Wood M - 30cm

1.890kr

Mopani wood (Colophospermum mopane) er tvílituð harðviðarrót til skrauts og prýði í fiska-og froskdýrabúrum. Viðurinn vex í suðurhluta Afríku og rótin er hörð og þungt og flýtur þess vegna ekki. Hún getur litað frá sér í fyrstu og gott er því að hafa hana í vatni í fötu fyrst um sinn meðan svo er. Margvísleg lögun. Engin rót eins.
Þyngd: 1-1,5kg.
Lengd: ca. 30 cm.

Afgreiðslutími: til á lager!

 

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Armadillidium peraccae L - 5 pcs