RO Ion Exchanger 8550MODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

RO Ion Exchanger 8550

13.490kr

Tunze® RO Ion Exchanger 8550 er viðbótarsíubúnaður við RO Station 8550 Reverse Osmosis tækið. Honum er bætt við vatnsúrtakið frá RO tækinu og hann sér um ýmist að auka vatnshörkuna eða eyða sílikötum í úrfallsvatninu. Með því að eyðpa silíkötum má koma í veg fyrir þörungamyndun í fiskabúrum. Hægt er að skipta um síuefni í hólkinum (8550.501) og jafnframt má skipta út efninu og setja kasíumkarbónat mulning í staðinn (880.901) til að auka vatnshörkuna til muna. Festibúnaður fylgir.
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Eheim Impeller f/2215