Assassin Snail MMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Assassin Snail M

990kr

Drápssnigillinn (Clea helena) er þörf viðbót í samfélagsbúr með sniglaplágu. Þessi snígill ræðst á og drepur aðra snigla! Hann er duglegur við þörungaþrifin þess á milli og verður aðeins um 1,5 cm á lengd. Er líka hrææta. Gæta þarf þess að setja viðbótarkalk í vatnið svo að skelinn hans vaxi eðlilega. Plummar sig best í hörðu og alkalísku vatni. Kemur frá SA-Asíu. Þarf sendinn botn til að grafa sig í.
Tegund: Assassin/Snail-eating Snail M
Stærð: 2 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Framleiðendur
Hvað er nýtt
L134 Peckoltia compta M