Chinchilla 90MODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Chinchilla 90

72.700kr

Chinchilla 90 er stórt og rúmgott búr fyrir íkorna, chinchilla, klifurmýs og hamstra. Í því eru margir dallar og stigar milli palla. Búrið er stílhreint og fallegt.
Það fer vel á hvaða heimili sem er og þolir stanslaust klifur og leiki. Búrið er á hjólum með útdraganlegri skúffu. Búrið fæst í antikgráu/platinum og beis/vanillu.
Stærð búrs:
185x60x91cm
Hæð að innan: 121cm
Rimlabil: 13mm
Rimlaþykkt: 2mm
Þyngd: 46,7kg


Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur

Antik-Platinum.jpg Antíkgrátt/platinum (steinhvítt)

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Vision 450 LED Complete - White
Mest selt