Juwel EasyFeed Automatic FeederMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Juwel EasyFeed Automatic Feeder

7.990kr

Juwel Automatic Feeder sjálfvirki fóðurgjafinn er afar hentug lausn fyrir hvern fiskabúraeiganda. Þessi fóðurgjafi gengur fyrir tveim Mignon AA batteríum og er einkar þægilegur í notkun. Öll ný Juwel búr eru með sérstakt lokargat sem fóðurgjafinn situr yfir. Hentar bæði undir fóðurflögur, töflur og annað þurrfóður og dugar fullur skammtur til rúmlega 30 daga (eða 60 gjafir) þ.e. 2 á dag með 6 klst millibili. Best að tengja við loftdælu til að halda innihaldinu þurru.
Mál: 15x7x7cm
Batterí: 2x Mignon AA
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Aves Probiotics 150g