JurassiSafe 250mlMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

JurassiSafe 250ml

1.690kr

JurassiSafe fjarlægir klór, klóríð og ammóníak á öruggan og skjótan hátt. klór og klóríð eru algeng efni í vatnsuppsprettum borga og bæja og ammóníak verður til af úrgangi dýra og getur auðveldlega safnast upp í hættulegt magn ef ekkert er að gert. Öll þessi efni eru eitruð skriðdýrum og froskdýrum og ættu þau að vera fjarlægð ef nota á óhreinsað vatnið (t.d. úða, fylla á, leggja í bleyti o.sv.frv.). JurassiSafe ýtir einnig undir náttúrulega endurnýjun slímhúðarinnar, er ekki súrt og hefur ekki áhrif á sýrustig. JurassiSafe er eina varan sem þú þarft til að halda vatninu góðu og þarfnast engra viðbóta.

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Villa Casa 75 - Choco/Vanilla