Neon Dwarf Rainbowfish MMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Neon Dwarf Rainbowfish M

1.890kr

Neón regnboginn (Melanotaenia praecox) er skrautlegur dvergregnbogafiskur frá Indónesíu. Hængurinn verður býsna laglegur á fengitímanum. Þetta er hópfiskur sem hrygnir auðveldlega í heimabúrum og dafnar best með gróðri. Fallegt gróðurbúr með 20 regnbogafiskum er ægifögur sjón. Þessum lyndir vel við aðra rólega fiska og er auðveldur byrjunarfiskur. Hængurinn verður 6 cm en hrygnan 5 cm. Þetta er hoppari þ.a. búrið þarf að vera vel lokað.
Tegund: Dwarf/Dwarf Neon Rainbowfish M
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Hippocampus abdominalis T/B L