Spotted Blue-eye Rainbowfish LMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Spotted Blue-eye Rainbowfish L

1.290kr

Bláaugnaglámurinn (Pseudomugil gertrudae) er skrautlegur dvergregnbogafiskur frá N-Ástralíu og nálægum eyjum. Þetta er fenjamýrarfiskur sem getur orðið býsna laglegur á fengitímanum.  Hængurinn er litmeiri og með mun stærri ugga en hrygnan. Þetta er hópfiskur sem hrygnir auðveldlega í heimabúrum og dafnar best með gróðri. Honum lyndir vel við aðra rólega fiska og er auðveldur byrjunarfiskur. Verður um 4 cm langur.
Tegund: Spotted/Gertrude's Blue-eye L
Stærð: 3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Framleiðendur
Hvað er nýtt
TetraTec IN 600 Plus - 600l/klst