White Cloud Mountain Minnow MMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

White Cloud Mountain Minnow M

350kr

Hvítfjallabarbinn (Tanichthys albonubes) er skemmtilegur og friðsamur smábarbi. Hann kann best við sig í torfu - 5-10 saman - og tilvalinn í samfélagsbúri þar sem nóg er af gróðri. Þessi fiskur er úr fjallalækjum í Mið-Ameríku og þarf því ekki hitara. Hann kann best við sig í gróðurbúrum.
Tegund: White Cloud Mountain Minnow M
Stærð: 2 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - afgreiðslutími 2-4 (eftir framboð)

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Evi Cuddly Cave - Anthracite