Heterocentrotus spp. MMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Heterocentrotus spp. M

10.150kr

Flögublýantskerið (Heterocentrotus spp.) er afar sérstakt þykkbroddótt ígulker sem er duglegt við þörungaátið en getur einnig lagst á botnfastar lífverur. Hentar best í fiskabúrum, enda verður ígulkerið um 12 cm í þvermál með broddunum. Þarf nóg af þörungum. 
Heiti: Slate Pencil Urchin
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Heterocentrotus spp.
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Banana Tusk L
Banana Tusk L
62.210kr
0 hlutir