Quiko Broccoli 20gMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Quiko Broccoli 20g

1.290kr

Quiko Broccoli fóðurbætirinn er bráðnauðsynlegur öllum páfagaukum, dúfum og smáfuglum. Hann er unninn úr fersku spergilkáli (brokkóli) og frostþurrkað rólega. Um 30kg af fersku spergilkáli fara í að framleiða 1kg af Quiko Broccoli. Quiko Broccoli inniheldur mikið af B-vítamín m.a. B1, B2 og B6, auk E-vítamíns og C-vítamíns. Þá er það ríkt að kalíum, fosfór, járni, sink og natríum. Skammtastærð: 2 matskeiðar út í 1kg af eggjafóðri. Selt í lausu!
Innihald: frostþurrkað spergilkál
Magn: 20 g
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Dendrochirus zebra S