Bubble - Green Cultured - Coloured MMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Bubble - Green Cultured - Coloured M

66.750kr

Græni blöðrukórallinn (Plerogyra spp. 'Green') er býsna myndarlegur F kórall. Holseparnir eru með einkennandi stórum blöðruöngum í knippum. Kórallinn er brúnleitur en líka grænleitur og nokkuð harðgerður þótt hann virki viðkvæmur. Hann er frekar sjaldséður í náttúrunni en nokkuð algengur í ræktun. Þarf svif- og fóðurgjöf, litla birtu og frekar hæga vatnshreyfingu. Gæta þarf þess að snerta ekki kóralinn með fingrum. Ræktaðir!
Stærð: large (stór) - Cultured - Coloured!
Afgreiðslutími: 6 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)

Framleiðendur
0 hlutir