Oscar S - WildMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Oscar S - Wild

4.390kr

Óskarinn (Astronotus ocellatus) er vinsæl stærri siklíða í sérbúri. Honum lyndir nokkuð vel við aðra af sömu tegund, nema á hrygningartímanum þegar hann vill helga sér svæði og verja. Hann fallegur og tignarlegur og stundum besti "vinur" eiganda síns. Hann hefur mikla og góða matarlyst og étur auðveldlega smærri fiska. Hann verður allt að 30 cm langur. Villtir! Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/astronotus_ocellatus.html.
Tegund: Oscar S - Wild.
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Brain - Coral Sea - Folded - Coloured L