Arcadia Mini UVB Avian Lighting KitMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Arcadia Mini UVB Avian Lighting Kit

10.990kr

Arcadia Mini UVB Avian Lighting Kit er UVB örljósaeining fyrir fugla eða skriðdýr. Mesta þarfþing þar eð allir innifuglar þurfa D3 sólskínsvítamínið. Gefur frá sér máttulegt útfjólublátt ljós (2,4% UVB) til D3 vítamínframleiðslu í húð. Handhægt ljós sem auðvelt er að festa við búr með 8W flúrperu. Hægt er að raðtengja ljósaeiningar sé þess óskað. Lampi, pera, endurkastsspegill og kaplar fylgja.
Stærð: 34x4x3cm
Pera: 8W

ZOOINGVAR - Mini UVB Avian Light Kit [Bird / Climate / UV lighting]

 

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Swordtail Red/White M