Ardap Flea Spray 250 mlMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Ardap Flea Spray 250 ml

3.190kr

Ardap Flea Spray er flóa- farmauraúði fyrir hunda og ketti. Notast er við náttúruefni úr krýsantemablómum (tryggðablómum) og lofnarblómum (lavender) sem fælir óværu frá. Hentar kettlingum og hvolpum frá 6 vikna aldri. Veitir allt að 4ra vilna fælivörn gegn flóm (fleas), farmaurum (ticks), lús (lice) og smámaurum (mites) flóm.
Magn: 250ml
 
Notkunarleiðbeiningar: Snúið úðahausnum til hliðar og stillið úðanum. Burstið feldinn frá til að komast að húðinni og úðið léttilega úr 5-10cm fjarlægð uns feldurinn er orðinn rakur. Mikilvægast er að ná að úða þar sem óværin heldur sér helst þ.e. á hálsi og neðst á rófu eða skotti. Gætið þess að úða ekki í augu eða eyru. Einn úði samsvarar 0,2ml efnis. Úðið í mesta lagi 8 úða á hver 500g líkamsþyngdar. Virknin er rúm vika en fer eftir feldgerð og umhverfi. Ef smit kemur upp aftur, endurtakið meðferðina. Annars á 4ra vikna fresti. Ef efnið berst óvart í augu eða eyru, skolið strax með vatni.
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Zebrasoma flavescens - Tank Bred S