L397 Panaqolus sp. S/MMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

L397 Panaqolus sp. S/M

21.390kr

Alenquer panakinn (Panaqolus sp.) verður um 11 cm langur. Hann er fallegur og nærist mest á fenjaviði og þörungum. Er mest sýnilegur þegar skyggja tekur. Kemur af Alenquer vatnasvæðinu í neðri hluta amasónsvæðisins. Lætur plöntur vera. Þekkist af fallegu rauðbrúnulitnum milli skábandanna.
Tegund: Alenquer Panaque S/M (Panaqolus sp.)
Flokkun: L397
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Panaqolus sp. L397 – AquaFood

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Quiko Mineral Flower Mix 90g
0 hlutir