Striped Silver Dollar S/MMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Striped Silver Dollar S/M

12.890kr

Röndótti silfur dollarinn (Metynnis fasciatus) er silfurlitaður, rákaður og hávaxinn fiskur af tetruætt. Hann kann best við sig í torfu, étur gróður og vill ekki vera í mjög björtu búri. Hann er flottur í stóru búri og margir saman og ber þá nafnið með rentu. Þetta er harðgerður og skemmtilegur fiskur sem étur ekki aðra fiska eins og frændur hans af pírönukyni. Verður allt að 13 cm langur. Villtir!
Tegund: Striped Silver Dollar S/M - Wild
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Quiko Mineral Flower Mix 90g
0 hlutir