TetraTec IN 600 Plus - 600l/klstMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

TetraTec IN 600 Plus - 600l/klst

9.590kr

TetraTec IN 600 Plus hreinsidælan er ný af nálinni en byggir á gömlum merg. Þessar dælur eru afar traustar og góðar, sérhannaðar fyrir fiskabúramarkaðinn. Snjöll úrræði og góð ending eru einkennandi fyrir TetraTec dælurnar. Tvö síuhólf sem auðvelt er að opna til að þrífa síupúða eða skipta út. Síusvampar fylgja en kolasvampur og önnur síuefni seld sér. Dæluhraði er stillanlegur og dælan getur tekið inn á sig súrefni til að auka súrefnismettunina. Dæluhausnum má snúa 180°. Tveggja ára ábyrgð.
Búrstærð: 50-100L

Afköst: 300-600 l/klst
Afl: 8W
Tetratec IN 600 plus - AquaService - Dnepropetrovsk. Fauna Company

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Blue Rili Shrimp M