Easy-Life Voogle er sérstök bætiefnablanda sem eflir ónæmiskerfi sjávar- og ferskvatnsfiska. Streita hefur neikvæðáhrif á ónæmiskerfi lífríkis of eylur líkurnar á því að þau smitist af tækifærissinnuðum bakteríum í umhverfinu. Vikuleg notkun Voogle dregur verulega úr líkum á veikindum. Skaðlaust fiskum, rækjum, humrum, plöntum eða bakteríuflórunni.
Magn: 500ml