Cladophora aegagropila M (3-4cm) - LaMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Cladophora aegagropila M (3-4cm) - La

1.490kr

Cladophora aegagropila eða japanskur kúluskítur (marimo) er þörungakúla sem finnst í Akan-vatni Japan þaðan sem þessir koma. Þetta er sjaldgæft afbrigði af Aegagropila linnaei sem finnst í Mývatni. Kúluskíturinn er vefur hárfínna þörunga sem getur orðið allt að 15cm í þvermáli. Hann stuðlar að miklu smádýralífi í búrum og er tilvalinn í rækjubúr. Þarfnast miðlungsbirtu. Sýrustig (pH) 6,5-7,5. Seld í stykkjatali. Stærð 3-4cm.
Tegund: Cladophora aegagropila
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði)

Cladophora aegagropila

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Avian Vit E-Se 50ml