Bio-Groom Waterless Bath Shampoo - 237mlMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Bio-Groom Waterless Bath Shampoo - 237ml

2.640kr

Bio-Groom Waterless Bath Shampoo er milt sjampó sem þarf ekki að skola úr. Inniheldur feldnæringu. Milt og hreinsar vel. Borið og nuddað í feldinn uns fín froða myndast. Feldurinn er þurrkaður með hreinu handklæði eða hárþurrku og greiddur eða burstaður. Hlutlaust sýrustig. Notast óþynnt. Hentar á öll dýr sem ekki má eða ekki er hægt að þrífa með hefðbundum hætti td. eftir skurðaðgerð, veik eða eldri dýr, hvolpa eða kettlinga, til að koma í vega að dýrin spori allt út eða í óveðrum þegar elli er hægt að þrífa dýrin úti. Má líka nota til að þrífa staka bletti í feldi.
Magn: 237ml
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Nexus 5C Betta Life White - 5,5L