Vision 450 LED Complete - Dark WoodMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Vision 450 LED Complete - Dark Wood

308.800kr

Vision 450 LED Complete Dark Wood er Vision 450 LED Aquarium Dark Wood og Vision 450 Cabinet Dark Wood selt saman. Þetta er flagskip Juwel fjölskyldunnar! Þetta æðislega fallega búr er með bogadreginni framhlið sem gefur frábæra möguleika í uppsetningu og þú sérð fiskana í nýju ljósi. Búrið stendur á traustri öryggisgrind og sameinar þýsk gæði og fágun í útliti. Búrið er með MultiLux LED 150 lýsingu. Búrinu fylgir afkastmikil hreinsidæla af gerðinni BioFlow XL búin Eccoflow 1000 dælu og filterefnum. AquaHeat 300W hitari er í dælulassanum. 

Rúmmál: 450 lítrar
Búrstærð:: 151x61x64 cm.
Skápastærð: 151x61x80 cm
Heildarþyngd: 140kg
Burðarþol: 1200kg
Litur: dökkur viður

Lýsing: MultiLux 150 2x1200mm Nature/Day LED

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 6 vikur

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Prestige Sticks Budgie Honey 60g
0 hlutir