Flourish Glue™ 8gMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Flourish Glue™ 8g

2.190kr

Flourish Glueer hágæða plöntulím fyrir ferskvatnsbúr. Límið er cýanóakrýlat gel sem er tilvalið til að festa mosa og plöntur við steina, viðarbúta og jafnvel möl. Hentar einkarvel þegar verið er að festa plöntubúnt. Berið Flourish Glue á plöntuendann, stingið ofan í botnlagið og plönturnar haldast þar. Límið tekur sig á fáeinum sekúndum og er auðvelt í notkun. Má nota undir vatnsborði sem ofan. Hentar vel við landslagsgerð og til plastviðgerða. Flourish Glue er í áltúbbu þ.a. límið þornar ekki í eins og það gerir gjarnan í plastumbúðum.

Magn: 8g - 2x 4g túbbur
Notkunarleiðbeiningar: berið lítinn slurk á plönturætur eða mosa og haldið fast að festihlut í 20 sekúndur. Fyrir plöntubúnt: berið límið á endann og gróðursetjið eins og venjulega. Þurrkið lím af enda túbbunnar áður en lokið er sett á.
Varúð: Cýanóakrýlat. Hætta. Límist við húð og augu á nokkrum sekúndum. Haldið fjarri börnum. Ertir húð og augu. Ef efnið berst í augu skolið í 5-10 mínútur. 

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Avian Spirulina 125g