Acorus gramineusMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Acorus gramineus

1.500kr

Acorus gramineus er falleg, blævængslaga vatnaplanta frá Kína og A-Asíu. Hún þarf töluverða birtu (0,5 W/L), er mjög hægvaxta í vatni. Blöðin eru stíf og plantan þekkist á blævængslöguninni. Verður um 10-15 cm löng og dafnar best í sýrustígi (pH) 5,5-7,5. Seld í búnti.
Tegund: Acorus gramineus
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Framleiðendur