Digital LED hitamælirinn mælir hita á bilinu 18-34° með 1°C millibili. Hann er yfirleitt límdur utan á búrinu og hafður vel sýnilegur. Stór og greinilegur kvarði!