Sea Squirt on Rock LMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Sea Squirt on Rock L

14.430kr

Sæsveppurinn eða konupungurinn (Polycarpa aurata) er sérstætt möttuldýr sem síar næringu úr vatni sem það sýgur inn og blæs út. Hann er þolinn á vatnsgæði en viðkvæmur fyrir áreiti sumra fiska. Nærist á sviföngum og gott að gefa lifandi plöntu- og dýrasvif. Seldur einn á steini. Lifir stundum samlífi við suma góba td. Pleurosicya mossambica. Fín viðbót í öll sjávarbúr. Verður um 8-10 cm langur. 4 bjúgur á hverjum steini!
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Easy-Life Catappa-X - 500ml
0 hlutir