Hatch-N-Feed Brine ShrimperyMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Hatch-N-Feed Brine Shrimpery

3.490kr

Hatch-N-Feed Brine Shrimpery klakstöðin frá Oscar Enterprises er stórsniðug leið til að klekja út artemíuhrognum og koma seiðunum út í búrvatnið til fiskanna. Auðvelt í uppsetningu og auðvelt í notkun og mesta þarfaþing fyrir vaxandi fiska. Hentar bæði í ferskvatnsbúr og sjávarbúr. Búnaðinum fylgir mæliskeið fyrir salt og hrogn, plastsprauta, hreinsibursti, 100 cm loftslanga. Tækið er haft ofan í búrinu og gengur fyrir loftdælu (fylgir ekki). Nýklakin artemíuseiðin synda beint út í búrið!

Mál: 5,5 x 12 x20,5 cm.

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Malaga III - Platinum