3.800kr

Clip & Scissors
[91093]

Clip & Scissors

Rena Clip & Scissors er sniðugt hjálpartæki í djúpum búrum. Það er með tveim útskiptanlegum hausum. Annar endinn er skæri til að snyrta plöntur og hinn er gripklo til að grípa hluti sem eru á búrbotninum. Handfangið stjórnar bæði skærunum og gripklónni.

Lengd: 70cm

Umfjallanir

Framlei­endur
Leita
 
Slß­u inn leitaror­
═tarlegri leit
Manufacturer Info
Rena
Rena Homepage
Other products
Share Product
Share via E-Mail Share on Facebook Share on Twitter Share on Google Buzz Share on Digg