PRV 3183 Round PlaystandMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

PRV 3183 Round Playstand

38.900kr

Kringlótta Playstand fuglastandurinn frá Prevue Hendryx hentar miðlungsstórum og stórum páfagaukum.

Hún fer vel á hvaða heimili sem er og þolir hellings klifur og leiki. Á henni eru þrír hengikrókar fyrir leikföng, góð kornaská (76 cm í þvermáli), og klifurgrind. Hjólin eru sterkleg og tveir fóðurdallar úr ryðfríu stáli. Standurinn fæst í svargráu.
Stærð: 169x76x76cm
Þyngd: 7,7kg

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 6 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Framleiðendur