A Pocket Expert Guide to Reef Aquarium FishesMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

A Pocket Expert Guide to Reef Aquarium Fishes

8.190kr

Bókin A Pocket Expert Guide to Reef Aquarium Fishes - 500+ Essential-to Know Species lýsir ítarlega meira en 500 vinsælum tegundum sjávarfiska í kórallabúr. Bókin er sett upp af reyndu fagfólki sem ásamt áhugafólki tók saman gríðarlegt magn upplýsinga í þessa handbók. Hver tegund hefur sína blaðsíðu og eru þær flokkaðar eftir bæði fræðiheitum og almennum nöfnum. Meðal upplýsinga sem gefnar eru um hverja tegund eru lengd, stærð, lágmarkspláss, fæða, fóðrun, hvernig búr hentar, hvort viðkomandi fiskur henti með kóröllum, hegðun og almenn umönnun í búri.
Bls: 448. Bókin er á ensku.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Juwel EccoFlow SeaSkim 1500