The Modern Coral Reef Aquarium Volume 3MODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

The Modern Coral Reef Aquarium Volume 3

15.990kr

Bókin The Modern Coral Reef Aquarium Volume 3 er biblía áhugamanna um kóralla og kórallarækt. Bókin skoðar allt um kóralrif og endurgerð þeirra í heimabúrum. Inniheldur fallegustu kórallamyndir sem um getur. Höfundarnir Svein A. Fossa og Alf Jacob Nilsen skoða kórallamálin frá ýmsum hliðum til gagns fyrir alla lesendur. Inniheldur um fjölda gullfallegra ljósmynda. Þriðja bindi af fjórum.
Bls: 448. Bókin er á ensku og í hörðu bandi.

Efnisskrá:

  • New Perspectives for the Modern Coral Reef Aquarium
  • Single-celled Organisms
  • Sponges
  • Marine Worms
  • Comb Jellies, Entoprocts, Horseshoe Worms, Moss Animals, Lamp Shells, Water Bears, Sea Spiders, and Horseshoe CrabsCrustaceans
  • A Presentation of some selected Aquaria
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Sevilla 150 - Choco/Vanilla