Turbelle® Masterstream 6508 - 80.000l/hMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Turbelle® Masterstream 6508 - 80.000l/h

262.900kr

Turbelle® Masterstream risadælurnar eru alveg nýjar af nálinni og koma í kjölfarið á Turbelle® Nanostrean® og Turbelle® Stream dælurnar heimsþekktu. Þær eru aðallega ætlaðar í sædýrasöfn og risastór sýningarbúr, en einnig í ræktunareiningar og sundlaugar. Dælurnar eru hannaðar með hámarkskilvirkni og sparneytni í huga og eru því sérlega hljóðlátar miðað við stærð. Stærri dælum (6512 og 6515) fylgir fjölstillir (Multicontroller 7096). Þær ganga á 12-24V lágspennu og rafmagnsparnaður eru því verulegur. Þeim fylgir einnig Safety Connector (6515.500) sem skiptir yfir í batterí ef rafmagn fer af. Aflgjafi fylgir með.

The new masterstream 

-	a class of circulation pumps in its ownTurbelle® masterstream
Hosuklemmur til að festa við PVC rör (32mm)
Dælukassinn nýtist sem inntakssía.
Hágæðarótor með pinna úr títanblöndu.
Úrtaksþvermál 125mm með fingravörn.
Boltar og rær úr tæringafríu efni.
Hugvitsamlegur örgjörvi keyrir dæluna á 12-24V lágspennu.

Turbelle® Masterstream 6508.000

• Búrstærð: >5000L
• Stillanlegur dæluhraði: 20.000-80.000 l/klst
• Útspýtihraði: mest 2 m/s
• Afl: >90W
• Snúrulengd: 10 m
• Þvermál: 125 mm
• Mál: 340x165x227 mm

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Framleiðendur