Aquawind 7028MODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Aquawind 7028

18.990kr

Tunze® Aquawind (7028.900) er kröftugur og hljóðlátur loftkælibúnaður fyrir fiskabúr. Má festa á búrbrúnir upp að 25mm. Kemur með 5V lágspennu aflgjafa. Flytur loftmassann eftir vatnsyfirborðinu með tilheyrandi kælingu og uppgufun. Kælir 500L vatns um 1-2°C með þessu móti en kælir loftið undir lokinu mun meira. Tveggjahraðarofi. Aflgjafi og rafsnúra fylgir ásamt alhliðafestibúnaði.

Tunze® Aquawind 7028.900:

• Afl: 5V lágspenna
• Glerfestiþykkt: >25mm
• Mál: 270x100x30mm

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.

Framleiðendur
Hvað er nýtt
TetraTec BF BioFoam L
0 hlutir