Master Electronic Recirculation Pump 1073 - 8300l/hMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Master Electronic Recirculation Pump 1073 - 8300l/h

92.500kr

Tunze® Master Electronic Recirculation Pump 1073.090 sumpdælan er afar skilvirk og fullkomlega rafstýrð sumpdæla. Hún er leiðandi á sínu sviði með tilliti til orkusparnaðar, útlits, hljóðs og skilvirkni, er sérlega hljóðlát, eyðslugrönn miðað við stærð, og kröftug. Hún er jafnframt mjög viðhaldslítil. Íhlutir eru úr þolgóðu keramíki. Má nota sem sumpdæla, í eða utan vatns. Líka sem almenna hringrásar- eða straumdælu í búrum, jafnt sjávar sem ferskvatns. Afhendast fullbúnar með festingum.

Master electronic recirculation pump.Performance tables - Master electronic
Afkastalínurit með 5% skekkjumörkum eftir vatnsálagi.

Master Electronic Recirculation Pump 1073.090:

• Dæluhraði: 8.300 l/klst
• Hámarksdæluhæð: 5 m
• Afl: 120W
• Snúrulengd: 3 m - jarðtengd!
• Stærð án tengirörs og sogskála: 190x242x161 mm

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Tetra Complete Substrate 5kg