Recirculation Pump Silence 1073 - 800l/h - UPPSELT!MODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Recirculation Pump Silence 1073 - 800l/h - UPPSELT!

8.990kr

Tunze® Recirculation Pump Silence 1073 sumpdælurnar eru leiðandi á sínu sviði með tilliti til orkusparnaðar, útlits, hljóðs og skilvirkni. Þær eru sérlega hljóðlátar, eyðslugrannar og kröftugar, og mjög viðhaldslitlar. Þær má nota sem sumpdælur en líka sem almennar hringrásar- eða straumdælur í búrum, jafnt sjávar sem ferskvatns. Afhendast fullbúnar með sogskálafestingum. Stillanlegur dæluhraði!

Mög hljóðlátur og skilvirkur rótor með keramík gengjum.
Afar lítil orkunotkun.
Stillanlegur dæluhraði.
Má notast í eða utan vatns.
3/4" (19mm) gengjur fyrir PVC röratengir við kalkhverfla, síur ofl.
Straumlínulöguð hönnun.
Fjórar sogskálafestur.

Recirculation Pump Silence 1073.008:

• Dæluhraði: 150-800 l/klst
• Hámarksdæluhæð: 1,25 m
• Afl: 3-8W
• Stærð án tengirörs og sogskála: 87x67x48 mm

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Lido 120 Cabinet - Black