Altolamprologus calvus MMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Altolamprologus calvus M

4.180kr

Kalvusinn (Altolamprologus calvus) er tignarlegur og sérkennilegur skrautfiskur í sérfiskabúri. Honum lyndir nokkuð vel við aðra rólega fiska nema á hrygningartímanum þegar hann vill helga sér svæði og verja. Hann er yfirleitt ekki árásargjarn og snýr gjarnan hliðinni að þeim sem vilja ráðast á hann. Þarf búr með háu sýrustigi og töluverða vatnshörku.
Tegund: Calvus/White Lamprologus M
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Juwel Filter Cover - Stone Granite