Brazil, Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

105.000kr

Brazil

Brazil
Fallegt og sterkbyggt fuglabúr á standi. Búrið er á hjólum svo auðvelt er að flytja það milli herbergja. Standurinn er hannaður með það í huga að búrið fari vel inná heimilinu. Matardallana má fjarlægja, hreinsa og skipta um án þess að opna þurfi búrið. Ofan á búrinu er fest prik sem heldur því opnu og myndar þannog klifursvæði fyrir fuglinn. Dyrnar framan á eru stórar svo auðvelt er að ná í fuglinn sama af hvaða stærð hann er.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Umfjallanir
Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit