Haiti, Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

110.000kr

Haiti

Haiti
Fallegt, einfalt og notadrjúgt búr fyrir fugla í stærri kantinum. Það er á hjólum svo auðvelt er að flytja það, hægt er að taka matardallana úr án þess að opna búrið og hurðin framan á er stór og sterkbyggð. Einnig er kantur á búrinu sem heldur ruslinu frá gólfinu. Ofan á búrinu er svo gert ráð fyrir litlu leiksvæði sem á er prik fyrir fuglinn.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Umfjallanir
Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit