Ludwigia palustris 'Red'MODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Ludwigia palustris 'Red'

1.100kr

Ludwigia palustris 'Red' eða vatnaprímulan er afar falleg vatnaplanta fráN-Ameríku. Hún þarf miðlungs birtu (0,5 W/L) og verður glæsilega rauð í sterku ljósi en er annars græn ofan vatnsborðs. Hún er hraðvaxtaog auðveld þegar hún er komin af stað, og má fjölga mð afklippum. Þekkist á fallegum hringlaga blöðunum. Dafnar betur með auka járngjöf. Sýrustig (pH) 6,5-7,5. Seld í búnti.
Tegund: Ludwigia palustris 'Red'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Framleiðendur
Hvað er nýtt
TetraTec BF Bio IN 800/1000