Palace II - AntikMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Palace II - Antik

219.900kr

Palace II búrið frá Montana er alger höll fyrir fugla af öllum stærðum. Það rúmar stærstu páfagauka vandkvæðalaust og er einkar rúmgott. Búrið er rammgert en mjög stílhreint og fallegt.
Það fer vel á hvaða heimili sem er og þolir stanslaust klifur og leiki. Á því eru hlífar til að halda rusli frá gólfinu og grind fyrir fóður og annað neðan á búrinu. Búrið fæst í platinum og antíkgráu.
Stærð: 185x81x163cm (185x101x184cm með hlífum)
Hæð að innan: 145cm
Rimlabil: 12mm
Rimlaþykkt: 3mm
Þyngd: 130kg

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 6 vikur (eftir framboði hverju sinni).

Finca Play Parrot Cage antique color Antíkgrátt

Framleiðendur
Hvað er nýtt
TetraTec IN 600 Plus - 600l/klst