San Remo II - antikMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

San Remo II - antik

49.900kr

San Remo II búrið er stórt og rúmgott búr fyrir allar gerðir smáfugla ss. gára, dísur og minni haukpáfa. Það er fallegt og stílhreint og sérstæð lögunin setur svip á gripinn.
Það fer vel á hvaða heimili sem er og þolir stanslaust klifur og leiki. Undir því er grind á hjólum og tvær útdraganlegar skúffur með botngrind. Búrið fæst í antíkgráu (antik). Húðað með Avilon málningu sem er sérstakalega hönnuð fyrir Montana páfagaukabúrin og standana!
Stærð: 154x45x66cm
Hæð að innan: 89cm
Rimlabil: 13mm
Rimlaþykkt: 2mm
Þyngd: 22kg

Afgreiðslutími: til á lager!

Finca Play Parrot Cage antique color Antíkgrátt

Framleiðendur