Denver II - AntikMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Denver II - Antik

158.900kr

Denver II búrið frá Montana er stórt og mikið hornbúr og hentar vel fyrir alla stórfugla, kakadúa og ara. Búrið er sterklegt en samt stílhreint og fallegt.
Það fer vel á hvaða heimili sem er og þolir stanslaust klifur og leiki. Á því eru hlífar til að halda rusli frá gólfinu og grind fyrir fóður og annað neðan á búrinu. Búrið er í antíkgráu (antik). Húðað með Avilon málningu sem er sérstaklega hönnuð fyrir Montana páfagaukabúrin og standana!
Stærð: 182x101x101cm (182x120x120cm með hlífum)
Hæð að innan: 169cm
Rimlabil: 12mm
Rimlaþykkt: 3mm
Þyngd: 80kg

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 6 vikur (eftir framboði hverju sinni).

Finca Play Parrot Cage antique color Antíkgrátt

Framleiðendur