Tropheus sp. Kavalla MLMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Tropheus sp. Kavalla ML

6.990kr

Trófusinn (Tropheus brichardi) er dýr en flottur skrautfiskur í sérfiskabúri. Honum lyndir nokkuð vel við aðra rólega fiska nema á hrygningartímanum þegar hann vill helga sér svæði og verja. Hann er bestur stakur eða í pari eða í stórum hópi (6 eða fleiri), annars á hann það til að drepa aðra trófusa. Hann þarf búr með háu sýrustigi og töluverða vatnshörku.
Tegund: Tropheus sp. Kavalla ML
Stærð: 8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Primo 50 Navy - 65x38x56,5cm