Parrot Play Stand frá
HQ Cages sameinar fágun og notagildi.
Tilvalið fyrir kakadúa og ara, en einnig amasóna, eclectus og grápáfa. Það fer vel á hvaða heimili sem er og þolir stanslaust klifur og leiki. Á því er beint furuprik, tveir losanlegir stálfóðurdallar, losanleg stál botnskál og hengikrókur fyrir leikföng. Standurinn er á fjórum sterklegum hjólum og er með hamraðri járnáferð.
Stærð: 134 x 71 x 71 cm (þvermál 71 cm)
Þyngd: 15,9 kg
Afgreiðslutími: til á lager.