Mantis Shrimp L, Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

5.890kr

Mantis Shrimp L
[10530L]

Mantis Shrimp L
Mantistrækjan (Squilla sp.) er gríðarlega flott en varasöm rækja. Hún étur snigla, rækjur og smáfiska og hentar ekki í flest kórallabúr. Hún er hraðskreiðasta kvikindið í sjónum og getur brotið gler.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Umfjallanir
Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit
Framleiðandi
TMC
Vefsíða TMC
Aðrar vörur