159.300kr

Trigon 190 Complete - Black LED
[J16350/J5041]

Trigon 190 Complete - Black LED

Trigon 190 Complete Black LED er Trigon 190 Aquarium Black LED fiskabúr og Trigon 190 Cabinet SBX Black selt saman. Þetta er virkilega flott hornbúr frá Juwel búraframleiðandanum. Búrið stendur á traustri öryggisgrind og sameinar þýsk gæði og fágun í útliti. Búrið myndar fullkominn ramma utan um hvaða fiska sem er. Tilvalið fyrir byrjendur sem lengra komna. Fullbúinn fjórskiptur dælubúnaður með innbyggðum 200W hitara fylgir með. MultiLux LED lýsing sem sparar 50% af hefðbundinni orkunotkun fylgir og einnig skápurinn.

Rúmmál búrs: 190 lítrar
Stærð búrs: 
98,6x70x60 cm.
Stærð skáps: 98,5x70x73 cm.
Heildarþyngd: 76,5kg
Litur: svart
Burðarþol: 600kg
Lýsing: MultiLux LED 702, 2x14W 693mm

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-3 vikur

Nánari upplýsingar!

Umfjallanir
Framlei­endur
Leita
 
Slß­u inn leitaror­
═tarlegri leit
0 hlutir
Manufacturer Info
Juwel
Juwel Homepage
Other products
Share Product
Share via E-Mail Share on Facebook Share on Twitter Share on Google Buzz Share on Digg