Memphis III - platinumMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Memphis III - platinum

42.900kr

Memphis III búrið frá Montana hentar vel fyrir alla smærri fugla frá fínkum upp í haukpáfa. Búrið er sterklegt en stílhreint og fallegt.
Það fer vel á hvaða heimili sem er og þolir stanslaust klifur og leiki. Undir því er grind á hjólum og útdraganleg plastskúffa. Búrið er í steingráu (platinum). Húðað með Avilon málningu sem er sérstakalega hönnuð fyrir Montana páfagaukabúrin og standana!
Stærð: 162x48x84cm
Hæð að innan: 97cm
Rimlabil: 10mm
Rimlaþykkt: 2mm
Þyngd: 21kg

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 6 vikur (eftir framboði hverju sinni).

  • Finca  Play Parrot Cage stone color

  Platinum (steinhvítt)

 

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Eheim Impeller f/2215