Gratiola sp. "Red", Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

1.100kr

Gratiola sp. "Red"
[913]

Gratiola sp. \"Red\"
Gratiola sp. "Red" er falleg planta frá SA-Asíu sem hentar í fiskabúr. Hún þarf miðlungs birtu (0,5 W/L) og er nokkuð hraðvaxta. Hún er fremur auðveld þegar hún er komin af stað. Þekkist á fíngerðum stuttum blöðunum. Dafnar betur með aukajárngjöf. Hitastig 20-28°C og sýrustig (pH) 5,5-7,5.  Seld í búnti.
Tegund: Gratiola sp. "Red"
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Umfjallanir

Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit