Eheim 2178 Professional 3e 600T - 1850l/h, Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

139.900kr

Eheim 2178 Professional 3e 600T - 1850l/h
[AS2178]

Eheim 2178 Professional 3e 600T - 1850l/h
EHEIM Professional 3e 600T tunnudælulínan er ný af nálinni en byggir á gömlum merg. Þessar dælur eru afar traustar og góðar, sérhannaðar fyrir fiskabúramarkaðinn. Snjöll úrræði og góð ending eru einkennandi fyrir Eheim dælurnar. Þessar dælur eru mjög sparneytnar, mjög öflugar og mjög skilvirkar. Dælan er sjálf áfyllandi, með gott rúmmál undir filterefni sem geymast í þægilegum körfum. Dælan notast við vandaða keramík íhluti sem tryggja mjög hljóðláta vinnslu. Hún er fullbúin til notkunnar með filterpúða, fínsíur og Eheim Substrat undir bakteríuflóruna. Auðvelt er að aftengja slöngur og ná dæluhausnum af. Forsía grípur stærri óhreinindaagnir og auðveldar þrif til muna. Er með innbyggðum, vönduðum 210W hitara sem getur hitað búr upp í 18-34°C. LCD aflestrarskjá auðveldar allt eftirlit og tryggir nákvæma hitastillingu. Hægt að tengja við tölvu með Eheim Interface Prof. 3e. Eingöngu fyrir ferskvatnsbúr!

 
 
Image result for eheim 2178
 
Eheim 2178 Professional 3e 600T:

• Búrstærð: 300-600L
• Afköst: 1.850 l/klst
• Hámarksdæluhæð: 2,6m
• Filter rúmmál: 8,0L + 0,6L (forsía).
• Dælurúmmál: 14,2L
• Hitari: 210 W
• Afl: 35 W
• Stærð: 53,4x27x33,5cm

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur

Nánari upplýsingar!
Umfjallanir
Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit
0 hlutir
Framleiðandi
Eheim
Vefsíða Eheim
Aðrar vörur