Ludwigia ovalis, Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

1.100kr

Ludwigia ovalis
[907/3]

Ludwigia ovalis
Ludwigia ovalis er afar falleg vatnaplanta frá asturlöndum fjær - Kína, Japan og Tævan. Hún þarf miðlungs birtu (0,6 W/L) og er ekki of hraðvaxta. Hún er auðveld þegar hún er komin af stað og fín í forgrunni. Sýrustig (pH) 6-7 og verður um 60 cm löng. Dafnar betur með auka járngjöf og CO2. Falleg egglaga blöð. Seld í búnti.
Tegund: Ludwigia ovalis
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Umfjallanir

Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit